- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Þjóðbúningamessa verður í Stórólfshvolskirkju, sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 13:00. Þeir sem hafa hug á að mæta í þjóðbúningi eru beðnir að mæta í safnaðarheimili kirkjunar um korteri fyrir messu.
Prestur er Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir og organisti er Kristín Sigfúsdóttir.
Eftir messu mun sveitarfélagið bjóða til kaffi og meðlæti í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli.
Allir hjartanlega velkomnir, en hvetjum fólk sem á þjóðbúninga til að koma í þeim til messu.