- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Formenn þorrablótsnefnda í Rangárþingi eystra hittust nú á dögunum til að ræða tillögu að tímasetningum fyrir þorrablótin sem haldin verða í sveitarfélaginu árið 2020.
Samhljóða niðurstaða var sú að öll þorrablót verði nú tengd við þorran og raðist því eftirfarandi:
1. helgi í Þorra - Austur Landeyingar í Gunnarshólma
2. helgi í Þorra - Hvolhreppur í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli
3. helgi í Þorra - Fljótshlíðingar í Goðalandi og Austur Eyfellingar í Fossbúð
4. helgi í Þorra - Vestur Landeyingar í Njálsbúð
5. helgi í Þorra - Vestur Eyfellingar á Heimalandi