Á sveitarstjórnarfundi sem haldinn er á morgun þriðjudag 17. apríl kl. 14.00 verða opnuð tilboðin sem bárust í útibúningsklefa við Íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli. Fundurinn er haldinn í litla-salnum í Hvolnum Hvolsvelli.
Hér má sjá teikningar af fyrirhuguðum útiklefum.