- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Á fundi sveitarstjórnar Rangárþing eystra sem haldinn var þann 11. apríl sl. var ákveðið að loka til reynslu, við Öldubakka 31 og 33, fyrir gegnumstreymi umferðar. Tillaga þess efnis barst frá samgöngu- og umferðarnefnd og lýtur að bættu umferðaröryggi. Lokunin mun vara til eins árs, eða frá 5. júní 2019 til 4. júní 2020.
Upplýsingar veitir Guðmundur Úlfar Gíslason, skipulags- og byggingarfulltrúi og sviðsstjóri framkvæmda- og þjónustusviðs,
sími: 488-4200.