- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Mánudagskvöldið 11. nóvember, klukkan 20:00, heldur Votlendissjóður, í samstarfi við Land og Skóg, Landbúnaðarháskólann og EFLU verkfræðistofu, upplýsingafund um vottaða endurheimt votlendis.
Fundurinn verður haldin í Þingborg, Flóahreppi.
Farið verður yfir það:
Kaffi og kruðerí á boðstólnum.
Landeigendur í Rangárþingi sem gætu haft áhuga á að vita hvaða tekjumöguleikar og möguleikar sem snúa að varðveislu gæða lands sem er í takmarkaðri notkun, felast í endurheimt votlendis, eru velkomnir.