- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Eftirfarandi tilkynningu sendi hjúkrunarforstjóri Kirkjuhvols á aðstandendur íbúa.
Við höfum verið að velta fyrir okkur með heimsóknir og hvernig við ætlum að hafa fyrirkomulagið áfram – Okkar mat er það að halda þetta aðeins lengur út en langar að endurmeta stöðuna á föstudaginn næsta þ.e. 16. október n.k. og mun ég senda ykkur stöðuna á föstudaginn næsta.
Okkur finnst þetta skynsamlegast í stöðunni núna og vonum að þið séuð okkur sammála
Endilega ef eitthvað er hafið samband við okkur – allar ábendingar vel þegnar
Saman getum við þetta
Með kveðju
Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir
Hjúkrunarforstjóri