- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Um helgina fór fram Frisbígolf mót á Hvolsvelli og Hellu. Leiknir voru tveir hringir á Hvolsvelli og tveir á Hellu. Sigurvegarar voru Erlingur Snær Loftsson í almennum flokki og Ellý Alexandra Chenery í kvennaflokki.
Frisbígolf er frábær íþrótt sem hægt er að stunda allt árið og viljum við hvetja alla til þessa að prófa. Hægt er að fá lánaða diska í íþróttahúsunum. Góða skemmtum.