- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur ákveðið að kanna afstöðu íbúa í Rangárþingi eystra til frekari skoðunar á sameiningu við önnur sveitarfélög nú í þessari lotu.
Félagsvísindadeild Háskóla Íslands mun annast könnunina fyrir hönd sveitarfélagsins og fer hún fram í gegnum síma. Hringt verður í úrtak úr Þjóðskrá sem í hafa verið valdir allir íbúar sveitarfélagsins, 18 ára og eldri.
Íbúar eru hvattir til að taka þátt í könnuninni og segja sína skoðun.