- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Viltu vinna í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli?
Starfsmaður óskast í sumarstarf í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Starfið felur í sér ma. afgreiðslu, þrif og laugargæslu og þarf því viðkomandi að standast hæfnispróf sundlaugarstarfsmanna. Um er að ræða vaktavinnu og laun eftir kjarasamningi. Viðkomandi verður að vera orðinn 18 ára.
Nánari upplýsingar og umsóknir skulu berast í netfangið olafurorn@hvolsvollur.is
Ólafur Örn, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.