- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða leiðbeinenda í 50% stöðu frá 1. ágúst n.k vinnutími frá kl 8 -12. VISS er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. Þar sem unnið er eftir hugmyndafræði Þjónandi leiðsögn og Sjálfstætt líf. Leiðbeinandinn vinnur samkvæmt lögum 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 auk tengdra reglugerða.
Meginverkefni:
Hæfniskröfur:
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins.
Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Jónsdóttir forstöðuþroskaþjálfi VISS, netfang: ragnhildur@arborg.is síma 480-6920 og 899-7254 og Gunnsteinn Sigurðsson deildarstjóri VISS gunnsteinn@felagsmal.is sími 837-3668
Umsóknarfrestur er til 1. júní 2021. Öllum umsóknum verður að fylgja upplýsingar um menntun og starfsreynslu.
Rangárþing eystra er heilsueflandi samfélag í stöðugri sókn.
Sveitarfélagið leggur ríka áherslu á samvinnu, virðingu og vellíðan á vinnustað