- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Fræðsluþing fyrir tengiliði og annað starfsfólk grunnskóla.
Þann 8. október var haldið fræðsluþing, í Hvolsskóla, í tengslum við vitundarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Þátttakendur voru rúmlega 60 frá skólum og félagsþjónustuaðilum á Suðurlandi. Hér fyrir neðan má sjá myndir af Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra, Höllu Gunnarsdóttur aðstoðarmanni innanríkisráðherra og hluta af þátttakendum.
Nánari upplýsingar um þetta verkefni er að finna hér