Vorhátíð Foreldrafélags Hvolsskóla verður í skólanum miðvikudaginn 18. apríl kl 16-18. Þá er danssýning nemenda og afrakstur þemaviku til sýnis en foreldrafélagið verður með kaffisölu, grillaðar pylsur og andlitsmálun.
Hlökkum til að sjá sem flesta
Foreldrafélag Hvolsskóla