Sameiningarmál: Íbúafundir fara fram 6. - 15. september nk.
Boðað er til íbúafunda til kynningar á tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Skaftárhrepps, sem kosið verður um þann 25. september næstkomandi.
03.09.2021
Fréttir