Ragnhildur fékk þessa heiðursviðurkenningu fyrir að viðhalda þann mikilvæga menningararf okkar Íslendinga sem þjóðbúningar eru.
Viðurkenningin er fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsmála í Rangárþingi eystra
Þorsteinn stundar Taekwondó af miklu kappi og hlaut m.a. svarta beltið 15 ára gamall.
Auglýst er eftir Umsjónar- og faggreinakennurum á yngsta stigi og starfsmönnum í ræstingar. Um er að ræða tímabundna ráðningu vegna leyfa.
Dagskrá í boði á Hvolsvelli, í Goðalandi, í Njálsbúð og á Heimalandi