haldinn föstudaginn 11. maí 2018, kl. 10:00 á skrifstofu sveitarstjóra, Hvoli
Á Hellishólum í Fljótshlíð hefur mikið verið byggt upp síðustu ár enda ferðaþjónustan þar í miklum blóma. Núna um miðjan mars er verið að ljúka við 18 herbergja hótelbyggingu sem byrjað var á í byrjun september sl.
Í dag fór fram vígsluathöfn vegna nýrrar viðbyggingar við hjúkrunar- og dvalarheimilið Kirkjuhvol. Um 300 gestir voru viðstaddir og tókst athöfnin í alla staði vel.
Fyrri tónleikarnir eru í Safnaðarheimlinu á Hellu og hefjast þeir kl. 16:15. Fram koma nemendur Ulle Hahndorf selló-píanó- og fiðlukennara og nemendur Kristína Jóhönnu Dudziak blokkflautu- og Suzukiblokkflautukennara. Allir velkomnir!
Við tökum upp þráðinn í hreyfingu aldurshópsins 60+ í Rangárþingi eystra. Hittumst á kynningarfundi mánudaginn 5. mars kl. 17.00 á kaffisenunni í Hvolnum