haldinn í Hvolnum, fimmtudaginn 18. maí 2017.
haldinn í Hvolnum, miðvikudaginn 14. mars 2018.
byrjar þriðjudaginn 15. maí nk. kl. 14:00
Hægt að kjósa á skrifstofu sýslumanns að Austurvegi 6 á Hvolsvelli
Á liðnu sumri gekkst Katla jarðvangur undir reglubundna úttekt á vegum UNESCO þar sem tekin var út virkni, sýnileiki og starfssemi jarðvangsins. Fjöldinn allur af einstaklingum, samstarfsfyrirtækjum og samstarfsstofnunum tóku þátt í þriggja daga móttöku úttektaraðila, og er það vottur um það frábæra samstarfsnet sem hefur þróast hjá Kötlu UNESCO jarðvangi.