Aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa
Aðstoðarmaður starfar með skipulags- og byggingarfulltrúa við almenna meðferð skipulags- og byggingarmála samkvæmt lögum um mannvirki svo sem við móttöku og yfirferð séruppdrátta, úttektir, samskipti við umsækjendur, hönnuði, stofnanir og fleira. Um er að ræða 100% starf.
08.08.2023
Fréttir