Í dag, þriðjudaginn 29. maí klukkan 16:00, verður prófað viðvörunarkerfi almannavarna, sem sendir neyðarskilaboð (SMS) í farsíma.
Frjálsíþróttadeild Dímonar stendur fyrir leikjanámskeiði á Hvolsvelli í sumar.
Fundur verður haldinn í félagsheimilinu Fossbúð annað kvöld kl. 20.30 þar sem kynnt verður deiliskipulagstillaga að Ytri-Skógum.
Á annan í hvítasunnu, mánudaginn 28. maí 2012, munu þau Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari halda tónleika í Selinu á Stokkalæk.
Akstur vagna Strætó bs. á uppstigningardag, 17. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun.