Gróður á lóðamörkum
Samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012, gr. 7.2.2, er það skylda lóðareigenda að halda vexti trjágróðurs innan lóðamarka hvort sem það er út á göngustíg eða yfir á lóð nágranna, á það bæði um greinar á runnum eða sverari greinar stórra trjáa.
10.03.2025
Fréttir