Í næstu viku verður tekin upp stuttmynd í Landeyjunum sem nefnist Þula. Kvikmyndagerðarmenn leita því að aukaleikurum og gömlum bílum sem gætu verið frá árinu 1984 til þátttöku.

Ef einhver hefur áhuga á að taka þátt í þessu bráðskemmtilega verkefni þá er best að hafa samband við:

Emil Morávek.
S.691 6750
emilmoravek@gmail.com