- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Bankaráð Landsbankans var á ferð um Suðurlandið í gær. Það var Sigurður Skagfjörð Ingimarsson, útibússtjóri á Hvolsvelli, sem skipulagði heimsóknina í Rangárvallasýslu. Bankaráðsmenn heimsóttu bæina Stóru - Hildisey 1 og 2 og bændurna þar, þau Jóhann og Hildi og Pétur og Izabel. Einnig kom hópurinn við á skrifstofu sveitarstjóra og heimsótti Sláturhúsið á Hellu.
Meðfylgjandi eru myndir frá Stóru-Hildisey 1 og 2