Sveitarstjórn Rangárþings eystra þykir miður að slitnað hafi uppúr samstarfi Árborgar við Sunnlensk sveitarfélög um starfsemi Skólaskrifstofu Suðurlands. Sveitarstjórn lýsir sig reiðubúna til þess að halda áfram samstarfi við önnur sveitarfélög á Suðurlandi um áframhaldandi samvinnu og samstarf  ef samkomulag tekst um slíka starfsemi.

 

 

Hvolsvelli 14. mars 2012

Sveitarstjórn Rangárþings eystra.