- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Byrjað hefur verið að reisa húsnæði við nýju götuna á Hvolsvelli er nefnist Sólbakki. Gatan er staðsett við hlið heilsugæslunnar og á vegamót við Öldubakka. Það er Hákon Mar Guðmundsson og fyrirtæki hans, Húskarlar ehf. sem byggja við þessa götu.