Ársreikningur Rangárþings eystra fyrir árið 2011 var lagður fram til síðari umræðu á síðasta sveitarstjórnarfundi sem haldinn var fimmtudaginn 10. maí s.l. og var hann samþykktur samhljóða.
Á sveitarstjórnarfundi sem haldinn var í gær, fimmtudag 10. maí, voru samþykkt samhljóða siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Rangárþingi eystra.
Rauðblesóttur hestur er í óskilum í Skálakoti undir Eyjafjöllum.
Lokað fyrir hádegi á laugardag 12. maí 2012
Eftir áramótin hefur stór hópur útlendinga stundað íslenskunám á Hvolsvelli, námið sem er 60 stunda langt hefur verið kennt einu sinni í viku frá því í janúar. Kennt var í þremur hópum, íslensku I-III. Kennarar voru þau Auður Friðgerður Halldórsdóttir og Jaroslaw Dudziak sem bæði starfa sem kennarar við Hvolsskóla.