Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn á Sauðárkróki í júní n.k. Á fundinum verður í annað sinn veitt viðurkenning Byggðastofnunar undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt að auka enn frekar við trúnaðarlæknissamning sveitarfélagsins við HSU, Hvolsvelli.
Hvolsskóli keppti í Skólahreysti í gærkveldi ásamt 12 öðrum skólum víða af landinu.
Tilgangur styrkjanna er að stuðla að því að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs.
Sveitarfélagið bauð íbúum sínum uppá námskeið í morltugerð sem haldið var í gærkveldi.