Ferðamálastofa hefur sett af stað vinnu við fyrsta hluta verkefnis um kortlagningu auðlinda íslenskrar ferðaþjónustu á landsvísu.
Lögreglustjórinn á Hvolsvelli og almannavarnanefnd umdæmisins fengu nýsköpunarverðlaun í opinberum rekstri fyrir árið 2011.
Hvolsskóli á Hvolsvelli fékk afhenta umhverfisviðurkenninguna Grænfánann í annað sinn við hátíðlega athöfn við skólann í gær, þriðjudaginn 1. nóvember 2011.
Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, Háskólafélag Suðurland og Katla Geopark auglýsa: Katla European and Global UNESCO Geopark Jarðvangsráðstefna - Fimmtudaginn 3. nóvember 2011 kl. 13:10 á Hótel Hvolsvelli.
Bætt umhverfi - betri framtíð í Rangárþingi