Föstudaginn 18. febrúar er boðað til fundar um fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan veg uppá Fimmvörðuháls við Skóga.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar.
Opinn fundur verður haldinn föstudaginn 11. febrúar kl. 12.00 - 13.30 á Hótel Flúðum.
Dagana 18. – 21. mars standa Markaðsstofa Suðurlands, Atvinnuþróunarfélag Suðurlands og Menningarsamningur Suðurlands fyrir landshlutasýningu í Ráðhúsinu Reykjavík með yfirskriftinni ,,Suðurland já takk“.
Viltu öðlast meiri þekkingu á svæðinu frá Eystri-Rangá að Skeiðarársandi? Styrkja færni þína í leiðsögn og skapa þín eigin tækifæri? Þá skaltu kynna þér námskeiðið - Leiðsögn á jarðvangi - Katla Geopark.