Það verða 17. júní hátíðarhöld á fjórum stöðum í sveitarfélaginu í ár. Við hvetjum þá íbúa sem eiga þjóðbúninga að mæta í þeim ef veður leyfir en það setur skemmtilegan svip á hátíðarhöldin. Þar að auki er lýðveldið 80 ára í ár og þeim mun meiri ástæða til að viðra þjóðbúninga.
Dómkórinn í Reykjavík býður gestum og gangandi til söngstundar í Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð laugardaginn 8. júní 2024 kl. 11.
Það verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna og alla aldurshópa í sumar. Njótum sumarsins og verum dugleg að hreyfa okkur ⚽️🏊‍♂️🚴‍♂️☀️
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 13. júní 2019 og hefst kl. 12:00
Námskeið dagana 7. - 9. júní