Á föstudögum kl 10:00 ætlar bókasafnið á Hvolsvelli að bjóða upp á foreldramorgna. Þessar samverur eru fyrir foreldra og börn þeirra og henta þeim sem eru í fæðingarorlofi eða eru heimavinnandi.
Skipulags- og umhverfisnefnd valdi fyrir Kjötsúpuhátíð 2024 þrjá handhafa umhverfisverðlauna sveitarfélagsins 2024. Viðurkenningin er veitt í þremur flokkum, fyrir einkagarð, fyrirtæki og býli í hefðbundum búrekstri.
FUNDARBOÐ 262. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 5. september 2024 og hefst kl. 08:15
Á Kjötsúpuhátiðinni 2024 var íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra tilkynntur. Íþróttafélögin og Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi eiga möguleika á að tilnefna íþróttamenn en það er svo Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd sem velur úr þeim sem eru tilnefndir.
Kvenkyns starfsmaður óskast í vaktavinnu við íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli. Starfið felst í því að vakta útisvæði sundlaugarinnar, klefagæslu, þrifum og afgreiðslu. Um er að ræða 100% starf morgun-, kvöld og helgarvaktir.