Dagskrá:
14:00 Ráðstefnan sett
14:05 Bjartey Sigurðardóttir úr læsisteymi Manntamálastofnunar flytur erindi.
14:45 Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur og dósent við Háskólann á Akureyri flytur fyrirlesturinn: Lestrarhestamennska – fyrirtaks fjölskyldusport.
15:30 Kaffiveitingar
16:00 Ýmsar kynningar á básum um svæðið.

Kynningar:
• Tákn með tali
• Hljóm – 2 og hljóðkerfisvitund
• Lestrarhvetjandi smáforrit
• Lestrarhvetjandi spil
• Lubbi finnur málbein
• Kynning á Stóru upplestrarkeppninni
• Kynning á greiningartækjum Skólaþjónustunnar 
• Kynning frá Héraðsbókasafni Rangæinga

Að ráðstefnunni standa:
Hvolsskóli
Leikskólinn Örk
Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu