- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Frisbígolf, eða folf, hefur notið vaxandi hylli síðustu ár og nú er kominn folfvöllur á Hvolsvöll. Völlurinn var vígður formlega í byrjun heilsuvikunnar, sunnudaginn 8. október.
Hægt er að leigja diska til að nota í folfi í Íþróttamiðstöðinni og íþróttin hentar öllum, ungum sem öldnum, til að skemmta sér saman og njóta útiverunnar.
Svona liggur Folfvöllurinn.