- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Í síðustu viku buðu börnin í Leikskólanum Örk upp á morgun- og síðdegiskaffi fyrir foreldra sína. Börnin voru búin að undirbúa kaffitímana með því að baka og skreyta piparkökur sem þau buðu upp á ásamt rúnstykkjum og heitu kakó. Það var gaman að sjá hversu margir foreldrar sáu sér fært að koma og eiga kaffistund með börnunum sínum.