- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1. 1601030 Fossbrún, kauptilboð.
2. 1606028 Samningur milli HS Veitna hf. og Rangárþings eystra um kaup á fersku vatni.
3. 1607009 Nicetravel ehf.: Ósk um breytingu á leigusamningi v. Seljalandsskóla.
4. 1607021 Tillaga fulltrúa D-lista vegna ljósleiðaravæðingar Rangárþings eystra.
5. 1607022 Fyrirspurn fulltrúa D-lista um gjaldtökumál við Seljalandsfoss og Skógafoss.
6. 1607084 Leigusamningur milli S24 búfélags og Rangárþings eystra um skólahúsnæði Gunnarshólma.
Fundargerðir
1. 1607081 Fundargerðir Fjallskilanefndar Fljótshlíðar janúar – júlí 2016.
2. 1607014 841. Stjórnarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga 24.06.16.
3. 1607083 173. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 01.06.16.
Mál til kynningar
1. 1601017 Úthlutun úr styrkvegasjóði 2016.
2. 1607016 Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2016.
3. 1607018 Kynning á tilraunaverkefni um rafræna íbúakosningu.
4. 1607019 Héraðsnefnd Rangæinga: Samþykki á málalykli fyrir stjórnsýslu Rangárþings eystra.
5. 1607020 Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Kæra vegna samþykkts deiliskipulags fyrir Rauðsbakka.
6. 1512052 Leyfisbréf vegna Gamla fjósið.
7. 1606034 Leyfisbréf vegna Skógar Apartment.
8. 1606069 Leyfisbréf vegna Nicehostel Seljalandsfoss.
9. 1606072 Leyfisbréf vegna Gallerý Pizza.
10. 1607001 Leyfisbréf vegna North Star Cottage.
11. 1607017 Leyfisbréf vegna Guesthouse Mið Mörk.
12. 1607023 Leyfisbréf vegna Hrútafell Guesthouse.
Hvolsvelli, 2016
f.h. Byggðarráðs Rangárþings eystra
_____________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri