215. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjórnar að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. september 2016 Kl. 8:30
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1.1604020 15th World Scout Moot 2017 dags. 31.08.16, styrkbeiðni.
2.1609019 Íbúar Norðurgarðs, beiðni um afnot af íþróttahúsinu fyrir þorrablót dags. 31.08.16
3.1609002 Ráðstefna ungmennaráða á Suðurlandi , beiðni um tilnefningu.
4.1609003 Kostnaðaráætlun fyrir vatnsmiðlun á Þúfu.
5.1609008 Samningur – lagning ljósleiðara undir Eyjafjöllum dags.30.08.16
6.1609010 KPMG, drög að samningi um greiningu á fjármálum sveitarfélagsins.
7.1609012 SASS, ársþing samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 20. og 21. október 2016.
8.Árshlutareikningur Rangárþings eystra 1. janúar til 30. júní 2016.
9.Trúnaðarmál.
10.1609013 Umsókn um að lóð nr. 2 í Langanesi verði skilgreind sem einbýlishúsalóð.
11.1605006 Anna Kristín Helgadóttir, leiskólastjóri Arkar, fjárhagsáætlun Leikskólans Arkar 2016.
12.1609026 Tillaga um að hefja endurbætur á Austurvegi 4.
13.1609027 Erindi vegna útleigu Félagsheimilisins Njálsbúðar.
14.Ákvörðun um tengigjöld ljósleiðara.
15.1609020 Minnispunktar um opin svæði og svæði við leik- og grunnskóla.
16.1608048 Fundargerð skipulagsnefndar.
17.Ritun byggðasögu – Þorgils Jónasson mætir á fundinn.