219. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 12. janúar 2017, Kl. 12:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1612030 159. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra 29.12.16.
2. 1701005 Samningur við Orkuveitu Reykjavíkur.
3. 1509035 Viðauki við leigusamning um leigu á Austurvegi 4.
4. 1701006 Afstaða til þátttöku í viðræðum um sameiningu sveitarfélaga á Þjórsársvæðinu.
5. 1701007 Reglur um sérstakan húsaleigusamning og sérstakan húsnæðisstuðning.
6. 1701008 Þátttaka sveitarfélagsins í rannsóknarverkefninu Fjölþætt heilsurækt í Rangárþingi eystra – Leið að farsælli öldrun.
7. 1701009 Ljósleiðari: minnisblað vegna eignaraðildar sveitarfélaga eða annarra.
8. 1606041 Þórólfsfellsgarður: framvinda mála eftir úrskurð Hæstaréttar.
9. 1701018 Félagsþjónustan: matarsendingar utan Hvolsvallar.
10. 1701019 Fyrirspurn frá D-lista: endanlegur kostnaður við nýja félagsmiðstöð.
11. 1701022 Ósk UBH að Rangárþing eystra taki við eignarhaldi á aðstöðuhúsi við íþróttavöll.
12. 1701021 Framtíð Sögusetursins.
13. Ályktun v/Heilsugæslu í Rangárvallasýslu.
14. Heimsókn: Ástvaldur Óskarsson.
Fundargerðir:
1. 1701010 11. fundur jafnréttisnefndar Rangárþings eystra 27.12.16.
2. 1701011 Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga 26.11.15.
3. 1701012 Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga 23.06.16.
4. 1701013 Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga 27.12.16
5. 1701014 4. fundur Minjaráðs Suðurlands 7.12.16.
6. 1701021 Fundur í Fagráði Sögusetursins 9.01.17.
Mál til kynningar:
1. 1701015 Umhverfisstofnun: Endurgreiðsla vegna minkaveiða.
2. 1701016 Umhverfisstofnun: Endurgreiðsla vegna refaveiða.
3. 1611048 Tilkynning um niðurfellingu Hlíðarvegar nr. 2332, af vegaskrá.
4. 1701017 Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið: Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
5. 1612025 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: staðfesting á framlengingu lokunar göngustígs á Skógaheiði, ofan Skógafoss.
6. 1701020 RSK: Skilaskylda upplýsinga vegna skattframtals 2017.
Hvolsvelli, 10. janúar 2017
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri