F U N D A R B O Ð


224. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, föstudaginn 28. apríl 2017, kl. 12:00.

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:
1. Kosning oddvita og varaoddvita til eins árs.
2. Kosning fulltrúa í byggðarráð til eins árs.
3. 1704030 Ársreikningur 2016: Síðari umræða.
4. 1605043 Varnargarður við Þórólfsfell: Bréf frá Önnu Runólfsdóttur.
5. 1704035 Umhverfisstofnun: Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Skógafoss.
6. 1704031 Blástur og tengingar ljósleiðarastrengja undir Eyjafjöllum: Verðkönnun 2017-01.
7. 1703052 Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.: Ábyrgð vegna láns hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
8. 1704045 Skólanefnd Menntaskólans að Laugarvatni: Bókun á skólanefndarfundi 21. apríl 2017.
9. 1704046 Batasetur: Beiðni um styrk 2017.
10. 1704009 Ljósleiðaravæðing Rangárþings eystra: Síðari hluti.
11. 1704047 Kristín Þórðardóttir: ósk um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn. 1.5.17-30.4.18.
12. 1704048 Tillaga D-lista um viðræður við Waldorf-Astoria um afsteypu af höggmynd Nínu Sæmundsson.
13. Heimsókn: Þorgils Jónsson

Fundargerðir:
1. 1704036 24. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu bs. 10.4.17.
2. 1704040 43. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 19.04.17.
3. 1704037 518. fundur stjórnar SASS 6.4.17.
4. 1704038 849. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 31.3.17.


Mál til kynningar:
1. 1704041 UMFÍ: Ályktun frá Ungmennaráðstefnu UMFÍ á Laugarbakka 2017.
2. 1704042 Ríkisskattstjóri: Staðfesting á útsvarsprósentu við álagningu 2017.
3. 1704043 Siteimprove: Hugbúnaðarþjónusta fyrir heimasíður.
4. 1703066 Rekstrarleyfi: Barkarstaðakot.
5. Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarlegra minja: Staðan apríl 2017.
6. Rangárþing eystra: Ferðaþjónustukort.
7. 1602006 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: samningur um styrk.
8. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.



Hvolsvelli, 26. apríl  2017
f. h. Rangárþings eystra

________________________
Lilja Einarsdóttir
oddviti