242. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, Austurvegi 4, fimmtudaginn 30. ágúst 2018, kl. 12:00.

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1806061 171. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra. 28.06.2018.
2. 1806070 172. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra. 12.07.2018.
3. 1808039 173. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra. 09.08.2018.
4. 1808045 Beiðni um að girt verði með veginum frá Brúnum að Krossi í Austur Landeyjum.
5. 1808048 GML: Þjónustusamningur.
6. 1808049 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi: Skeggjastaðir.
7. 1808062 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi: Kjötsúpuhátíð 2018.
8. 1808063 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi: Kjötsúpuhátíðar dansleikur.
9. 1807010 Blástur og tengingar 2. áfanga ljósleiðaravæðingar í Rangárþingi eystra. Útboð. 
10. 1808023 61. fundur skipulagsnefndar. 17.08.2018.
SKIPULAGSMÁL:
1. 1808030 Sýslumannstún – Lóðarumsókn - Raðhús
2. 1808029 Sýslumannstún – Lóðarumsókn - Parhús
3. 1808028 Vatnahjáleiga - Landskipti
4. 1808027 Hamragarðar lóð – Staðfesting landamerkja og ósk um breytt heiti
5. 1808026 Brúnir- Landskipti
6. 1808025 Gunnarsgerði 10 – Lóðarumsókn
7. 1808024 Gunnarsgerði – Óveruleg breyting á deiliskipulagi
8. 1806059 Múlakot lóð – Umsókn um byggingarleyfi
9. 1804026 Heylækur 3 - Deiliskipulag
10. 1603062 Hamragarðar / Seljalandsfoss – Aðalskipulagsbreyting
11. 1309001 Hamragarðar / Seljalandsfoss – Deiliskipulag
12. 1412003 Drangshlíðardalur – Deiliskipulag
13. 1709019 Kvoslækur - Deiliskipulag
11. 1808053 Heimsókn: Ásbjörn Björgvinsson og Sveinn Runólfsson vegna Votlendissjóðsins.

Fundargerðir:
1. 1808050 39. fundur fræðslunefndar. 23.08.2018.
2. 1808020 19. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar. 13.08.2018.
3. 1808010 22. fundur menningarnefndar. 14.08.2018.
4. 1808056 Fundur í fjallskilanefnd Fljótshlíðar. 06.06.2018.
5. 1808016 Fundur upprekstrarhafa á Fljótshlíðarafrétti 21.08.2018.
6. 1808055 Fundur í fjallskilanefnd Fljótshlíðar. 21.08.2018
7. 1808059 58. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 15.08.2018
8. 1808058 33. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 17.07.2018.
9. 1808054 535. fundur stjórnar SASS. 15.08.2018.
10. 1808057 267. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 05.07.2018.

Mál til kynningar:
1. 1808051  SASS: Áhersluatriði fyrir komandi landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
2. 1808060 SASS: Fundaboð á samráðsfundi vegna mótunar umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland
3. 1808064 Fundarsókn sveitarstjórnamanna

Hvolsvelli, 28. ágúst 2018
f. h. Rangárþings eystra

Anton Kári Halldórsson
Sveitarstjóri