244. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, Austurvegi 4, fimmtudaginn 8. nóvember 2018, kl. 12:00.

Dagskrá:

Mál til afgreiðslu:
1. 1810028 175. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra; 25.10.2018.
2. 1811002 176. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra; 08.11.2018.
3. 1811004 Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2019 – 2022; Fyrri umræða.
4. 1711021 Viðaukar við Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2018 – 2021.
5. 1811008 Héraðsbókasafn Rangæinga; Fjárhagsáætlun 2019.
6. 1811014 Tillaga L-lista varðandi umferðaröryggisáætlun.
7. 1811015 Fyrirspurn L-lista varðandi tillögu listans um úttekt á starfsemi dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kirkjuhvols.
8. 1811016 Björg Árnadóttir; Fyrirspurn varðandi rekstrarfyrirkomulag Sögusetursins.
9. 1811005 Sýslumaðurinn á Suðurlandi; Umsókn um tækifærisleyfi; Uppskeruhátíð Geysis.
10. 1809063 Sýslumaðurinn á Suðurlandi; Umsögn vegna rekstrarleyfis; Drangshlíð 2.
11. 1811010 Samtök um kvennaathvarf; Umsókn um rekstrarstyrk 2018.
12. 1811011 Umhverfisstofnun; Tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar - vatnasvið Markarfljóts.
13. 1810019 63. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra; 01.11.2018.
1. 1810018 Tröð 1 – Umsókn um nafnabreytingu á landi
2. 1810030 Breiðabólstaður – Umsókn um skráningu nýrrar landeignar
3. 1810046 Hvolstún 27 – Umsókn um lóð
4. 1810049 Stífla – Umsókn um skráningu nýrrar landeignar
5. 1810055 Ormsvöllur 7a - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám
6. 1810061 Hvolstún 19 – Umsókn um lóð
7. 1810072 Kirkjulækur 2 lóð – Umsókn um byggingarleyfi
8. 1801011 Sýslumannstún – Götuheiti
9. 1810071 Skógar – Skipulag íbúðarlóða
10. 1811001 Tröllagjá – Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku

Fundargerðir:
1. 1810069 56. fundur stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu; 09.10.2018.
2. 1810070 57. fundur stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu; 29.10.2018.
3. 1811007 Fundur í stjórn héraðsráðs Héraðsnefndar Rangæinga; 26.10.2018.
4. 1810057 9. fundur stjórnar Tónlistarskóla Rangæinga; 24.10.2018.
5. 1811006 538. fundur stjórnar SASS; 17.10.2018.

Mál til kynningar
1. 1811009 Brunabót; Ágóðahlutagreiðsla 2018
2. 1810036 Computer Vision; innheimtulausnir fyrir ferðamannastaði.
3. 1811013 Aukavinna sveitarstjórnarmanna.



Hvolsvelli, 6. nóvember 2018
f. h. Rangárþings eystra
                                               
Anton Kári Halldórsson