Mikill áhugi er á handavinnu í sveitarfélaginu og það kom bersýnilega í ljós þegar konur frá Handprjón.is komu í lok febrúar og voru með garnkynningu í safnaðarheimilinu á Hvolsvelli.

nullnull