- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
• Erum sérfræðingar í fótum og bjóðum upp á úrval af fótavörum og
tengda þjónustu
• Veljum meðskó eftir fótlagi og niðurstigi
• Setjum tábergspúða í skó og breytum skóm eftir þörfum
• Fullkominn greiningarbúnaður og það nýjasta í innleggjum, skóm og
fylgihlutum
• Höfum tekið um 50.000 íslendinga í göngu og hlaupagreiningu
• Við vinnum náið með íþróttahreyfingunni og fagaðilum í
heilbrigðisstétt
• Ókeypis endurkoma eftir 2-4 mánuði