Dregið var í happadrætti Hollvinafélags Njálurefilsins í gær, 8. mars. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn, kom og dró nafn þess heppna úr víkingahjálmi. Það var Jónína Kristjánsdóttir sem var svo heppin að vera dregin út. Hún fær ferð til Bari á suður Ítalíu í verðlaun. Til hamingju Jónína.

 

null

null