- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Um leið og sólin lætur sjá sig í sveitarfélaginu eru margir sem rífa hjólin sín fram og/eða reima á sig gönguskóna og njóta þess að skilja bílinn eftir heima. Það á að sjálfsögðu einnig við starfsmenn ráðhúsins og í morgun mættu allir starfsmenn hjólandi eða gangandi.
Njótum veðursins og eigum góða helgi