Íbúar passi trjágróður við heimreiðar og innkeyrslur
03.11.2014
Að gefnu tilefni vill sveitarfélagið beina því til íbúa að passa upp á að trjágróður slútti ekki yfir heimreiðar og innkeyrslur þar sem sorpbíllinn fer um. Gróðurinn getur valdið skemmdum á bílum.