- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Gísli Einarsson í Landanum heimsótti í síðustu viku krakkana sem eru í námi til Knapamerkja 1 og 2 í Hvolsskóla. Það eru þær Arndís Pétursdóttir á Velli og Alma Gulla Matthíasdóttir á Þórunúp sem að sjá um námið. Knapamerki er stigskipt nám í hestamennsku sem stuðlar að bættu aðgengi að fræðslu, þjálfun og menntun í hestamennsku. Alls eru stigin 5 en í Hvolsskóla eru fyrstu tvö merkin kennd.
Á þessari síðu má finna meira um Knapamerkin