Laus staða stuðningsfulltrúa

Hvolsskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 100 % stöðu frá 3. janúar 2014. Um er að ræða lengda viðveru fyrir fatlaðan nemanda auk gæslu í frímínútum og Skólaskjóli. Í starfinu felst líka að leysa af stuðningsfulltrúa inni í bekk. Karlmenn jafnt og konur eru hvattir til að sækja. Umsóknarfrestur er til 13.12.2013
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 488 4240 eða  898 2488 og netfang;  sigurlin@hvolsskoli.is