Mömmu-og pabbamorgnar verða á fimmtudögum í vetur. Við byrjum fimmtudaginn 2. október og verður Pálsstofa í Hvolnum opin fyrir okkur frá kl. 10-12.