- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Ræst verður frá björgunarsveitarhúsinu við Dufþaksbraut og hlaupið sem leið liggur um Hvolsvöll og upp í Hvolsfjall. Leiðin er samtals 7 km með misjöfnum halla. Þeir sem að eru ekki alveg tilbúnir að halda á fjallið geta sleppt því út. Á meðfylgjandi korti má sjá leiðina sem hlaupin verður en nánari upplýsingar eru á facebook viðburði hlaupsins og á www.hvolsvollur.is.
Meðan og eftir hlaup verður flugeldasalan hjá björgunarsveitinni Dagrenningu opin og tilvalið að styrkja þessa góðu sveit.