- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
LAVA húsið er nú risið og vinna við frágang innanhúss í fullum gangi. Húsið og sýningarsvæðið verða opið fyrir ferðaþjónustuna þennan dag svo þið getið sjálf fengið að sjá og upplifa þetta einstaka hús og njóta léttra veitinga í leiðinni.
Rammagerðin og Freyja mathús verða einnig með starfsfólk á svæðinu til að sýna ykkur útlit verslunar og veitingastaðar.
Boðið verður upp á rútuferðir með Kynnisferðum frá BSÍ kl.13:00 og kl.15:00 föstudaginn 3.mars. Þá verður einnig rútuferð með Guðmundi Tyrfingssyni frá höfuðstöðvum þeirra á Selfossi kl.15:00 þennan sama dag.
Mikilvægt er að skrá þátttöku og fjölda gesta á http://www.lavacentre.is/opidhus/
LAVA