Frá félagsmiðstöðinni
Tvisturinn verður með örsmiðjur í júní fyrir krakka fædd 2004 til 2006. Opið er frá kl: 13:00 til 16:00 Ekki er opið á föstudögum. Fyrstu vikuna verðum við með skátum frá Bandaríkjunum sem koma árlega og hjálpa til við á leikjanámskeiði Dímonar.

Vika I. Dagskrá.
6. júní kl: 13:00 - 16:00 Capture the flag og BBQ sykurpúða með skátum frá USA
7. júní kl: 13:00 - 16:00 Smiðja í útileikjum með skátum frá USA
8. júní kl: 13:00 - 16:00 Minute to Win It - 60 sek. Öráskoranir með skátum frá USA

Mikilvægt er að skrá börnin í smiðjurnar á netfangið throstur@hvolsvollur.is
Þar þarf að koma fram: Nafn og nafn forráðamanns, símanúmer og hvort barnið sé með ofnæmi/óþol.
Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar:
Þröstur gsm. 691 – 1170
Halldóra Anna gsm. 691 – 4514

Með kveðju frá félagsmiðstöðinni.
Þröstur og Halldóra Anna