Ágætu Rangæingar.

 

Nú er komið að því að lesa af hitaveitumælum - þið vitið, þetta árlega. Við biðjum ykkur að lesa af og senda stöðuna í gegnum vefinn, www.veitur.is/alestur. Það er bæði einfalt og þægilegt.
Notkunina er hægt að sjá myndrænt á Mínum síðum (https://minarsidur.veitur.is) og hvort hún er undir eða yfir meðallagi.


Með fyrirfram þökk,

Veitur